Fara í efni

Framhaldsprófstónleikar Berglind Lilja Björnsdóttir píanó

Framhaldsprófstónleikar Berglind Lilja Björnsdóttir píanó

Laugardaginn 17. maí kl. 14:00 heldur Berglind Lilja Björnsdóttir píanóleikari framhaldsprófstónleika í Hömrum í Hofi. Berglind hefur stundað nám hjá Þórarni Stefánssyni s.l. 3 ár.

Laugardaginn 17. maí kl. 14:00 heldur Berglind Lilja Björnsdóttir píanóleikari framhaldsprófstónleika í Hömrum í Hofi. Berglind hefur stundað nám hjá Þórarni Stefánssyni s.l. 3 ár.

Á efnisskránni eru verk eftir Bartók, Debussy, Bach, Chopin, Atla Ingólfsson, Jón Leifs og Kolbein Bjarnason.

Jóhanna Sigurðardóttir þverflautuleikari kemur einnig fram með Berglindi.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.