Foreldravika
14.09.2015
Foreldravika
Vikan 21. sept til 25. sept er foreldravika og gefst kennurum þá tækifæri til þess að ganga frá helstu markmiðum ársins í samráði við nemendur sína. Í þeim samningi skal taka fram hvers konar námsmat, þ.e. árspróf, tónleikapróf, bókapróf eða áfangapróf er áætlað að framkvæma um veturinn. Samningarnir eru skráðir í visku á þar til gerðum eyðublöðum og verða sýnilegir viðkomandi nemanda og forráðamönnum. Mikilvægt er að nemendur upplifi sig sem þáttakendur í samningsgerðinni og markmið samninganna er að fá staðfestingu frá nemandanum um frumkvæði.
Vikan 21. sept til 25. sept er foreldravika og gefst kennurum þá tækifæri til þess að ganga frá helstu markmiðum ársins í samráði við nemendur sína. Í þeim samningi skal taka fram hvers konar námsmat, þ.e. árspróf, tónleikapróf, bókapróf eða áfangapróf er áætlað að framkvæma um veturinn. Samningarnir eru skráðir í visku á þar til gerðum eyðublöðum og verða sýnilegir viðkomandi nemanda og forráðamönnum. Mikilvægt er að nemendur upplifi sig sem þáttakendur í samningsgerðinni og markmið samninganna er að fá staðfestingu frá nemandanum um frumkvæði.