Fara í efni

Foreldravika

Foreldravika

Vikan 26. – 30. sept. 2011 er foreldravika í Tónlistarskólanum.

 

Vikan 26. – 30. sept. 2011 er foreldravika í Tónlistarskólanum. Kennsla verður óbreytt en foreldrar verða boðaðir í tíma með nemendum. Er þetta gert til að stuðla að betri samskiptum og samvinnu við heimili nemendanna og veita foreldrum/forráðamönnum meiri innsýn í tónlistarnám barna sinna. Það hefur sýnt sig að árangur verður meiri þar sem nemendur fá stuðning heima fyrir.

 

Hljómsveitir eru á eftirtöldum tímum og eru foreldrar velkomnir í heimsókn.

Big Band Þriðjud. kl. 20:00 – 22:00 í Dynheimum 2. hæð Stj. Alberto Carmona
Grunnsveit Miðvikud. kl. 15:30 – 16:30 í Dynheimum 2. hæð stj. Alberto Carmona
Blásarasveit Miðvikud. kl. 16:30 – 18.00 í Dynheimum 2. hæð stj. Alberto Carmona
Flautukór Miðvikud.. kl. 19:00 - 21:00 í Sólheimum 2. hæð stj. Una Hjartardóttir
Strengjasv. 1 Mánudaga kl. 15:30 – 16:30 í Hömrum 1.hæð stj. Ásdís Arnardóttir
Strengjasv. 2 Mánudaga kl. 16:30 – 18:00 í Hömrum 1. hæð stj. Eydís Úlfarsdóttir
Strengjasv. 3 Miðvikud. kl. 17:00 – 19:00 í Sólheimum 2. hæð stj. Guðmundur Óli Gunnarsson

Einnig eru smærri hljómsveitir og samspil á ýmsum tímum og er best að hafa samband við viðkomani kennara til að fá upplýsingar um þær.

Kjarnagreinakennari er Ívar Aðalsteinsson

Skapandi tónlistarmiðlun Marína Ósk Þórólfsdóttir

Tónæði Kati Saarinen og Marína Ósk Þórólfsdóttir