Flautusamspilið hélt sína árlegu jólatónleika á Minjasafninu síðastliðinn laugardag Þær léku fyrir fullu húsi og fengu mikið lof fyrir flotta tónleika !!!