Fara í efni

Föstudagsfreistingar

Föstudagsfreistingar

Hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar, Föstudagsfreistingar er löngum orðin þekkt meðal Akureyringa. Að þessu sinni kemur fram ungverski píanóleikarinn Zoltan Rostas. Hann mun flytja eina þekktustu píanósónötu allra tíma, Sónötu í f-moll Op.57 \"Appassionata\" eftir L.v. Beethoven. Menningarhúsið Hof kl. 12:00-12:45

Hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar, Föstudagsfreistingar er löngum orðin þekkt meðal Akureyringa.

Að þessu sinni kemur fram ungverski píanóleikarinn Zoltan Rostas. Hann mun flytja eina þekktustu píanósónötu allra tíma, Sónötu í f-moll Op.57 "Appassionata" eftir L.v. Beethoven.

Menningarhúsið Hof

kl. 12:00-12:45


1862 Nordic Bistro matreiðir súpu sem tónleikagestir geta notið á meðan tónleikum stendur.

Hugljúf stund í hádeginu í Hofi!

Tónleikaröðin er styrkt af Menningarráði Eyþings, Akureyrarbæ og Norðurorku