Fara í efni

Djasstónleikar - Kristjana Stefánsdóttir og Sigurður Flosason

Djasstónleikar - Kristjana Stefánsdóttir og Sigurður Flosason

Djasstónleikar - Kristjana Stefánsdóttir og Sigurður Flosason Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og saxófónleikarinn Sigurður Flosason halda tónleika með kennurum og nemendum Tónlistarskólans á Akureyri mánudagskvöldið 4. maí kl. 20:30 í Hömrum, Hofi. Flutt verða jazzsönglög sem Sigurður og Kristjana hafa hljóðritað á plötunum „Hvar er tunglið?\" og „Í nóttinni\". Lögin eru eftir Sigurð við ljóð erftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson.

 

Djasstónleikar - Kristjana Stefánsdóttir og Sigurður Flosason
Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og saxófónleikarinn Sigurður Flosason halda tónleika með kennurum og nemendum Tónlistarskólans á Akureyri mánudagskvöldið 4. maí kl. 20:30 í Hömrum, Hofi. Flutt verða jazzsönglög sem Sigurður og Kristjana hafa hljóðritað á plötunum „Hvar er tunglið?" og „Í nóttinni". Lögin eru eftir Sigurð við ljóð erftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Kristjana syngur, Sigurður leikur á saxófón, en aðrir hljóðfæraleikarar eru úr kennaraliði Tónlistarskólans á Akureyri; þeir Risto Laur á píanó, Stefán Stefan Ingolfsson á bassa og Rodrigo Lopes á tommur. Þrír af söngnemum skólans munu koma fram sem gestir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.