Fara í efni

Dagskrá laugard. 21. feb 2009

Dagskrá laugard. 21. feb 2009

Dagskráin í Tónlistarskólanum laugardaginn 21. febrúar. OPIÐ HÚS að Hvannavöllum 14, kl. 10:00 - 14:00, hljóðfærakynningar í stofum 1 - 7. Komið og kynnið ykkur nám og hljóðfæri í Tónlistarskólanum. Kennarar til viðtals og ráðleggingar á staðnum. Opnar tónsmiðjur sem hér segir: kl. 10:30 í stofu 8 - Yngstu börnin, hreyfisöngvar, umsjón Lára Sóley                í stofu 10 - Tónlist og myndlist, umsjón Ívar kl. 11:30 í stofu 8 - Æfing og tilsögn fyrir Öskudagsliðin, mætið endilega í búningum, umsjón Heimir Bjarni                í stofu 9 - Spuni                í stofu 10 - Andlitsmálun, umsjón Tiina kl. 12:30 í stofu 8 - Æfing og tilsögn fyrir Öskudagsliðin, mætið endilega í búningum, umsjón Heimir Bjarni                í stofu 9 - Trommuhringur, umsjón Ingvi Rafn                í stofu 10 Andlitsmálun, umsjón Tiina kl. 13:30 í stofu 9 - Trommuhringur, umsjón Ingvi Rafn                í stofu 10 - Tónlist og myndlist, umsjón Ívar Ekki þarf að skrá sig fyrirfram í tónsmiðjurnar, bara mæta og taka þátt á meðan húsrúm leyfir. TÓNLEIKAR á SAL SKÓLANS KL. 10:00, 11:00, 12:00 OG 13:00Blönduð dagskrá, einleiks og samleiksverk. TÓNLEIKAR KL. 14:00 Í SAFNAÐARHEIMILI AKUREYRARKIRKJU,Fram kemur m.a. nýstofnuð Sinfóníuhljómsveit skólans. TÓNLEIKAR KL. 15:00 Í EYMUNDSSON, HAFNARSTRÆTITangóbandið, BigBandið og rokkhljómsveitir. TÓNLEIKAR KL. 16:00 á SAL BREKKUSKÓLAMilli 50-70 gítarnemendur af Eyjafjarðarsvæðinu koma fram og spila m.a. allir saman eitt lag. KAFFISALA Í TÓNLISTARSKÓLANUM FRÁ KL. 10:00-14:00 Á VEGUM FORELDRAFÉLAGANNA