BINGÓ strengjasveita
12.02.2025
BINGÓ strengjasveita
Sunnudaginn 16.febrúar ætla nemendur í Strengjasveitum 2 & 3 að halda Bingó í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Tilefni þess er tónleika- og menningarferð sem hópurinn fer í til London í apríl.
Bingóið hefst kl.14 og húsið opnar kl.13:15.
Í hléi verða seldar vöfflur og kaffi.
Bigóspjaldið kostar 1.000 krónur og 3 spjöld 2.500 krónur.