Fara í efni

Tónfræðigreinar

Tónfræði
Nemendur í Klassískri og Ritmískri tónlist, sem og nemendur sem leggja stund á Suzuki aðferð sem ætla sér að taka áfangapróf sækja vikulega tónfræði- og tónheyrnartíma sem og söguáfanga á seinni stigum náms.  Í grunnnámi taka allir nemendur sömu tónheyrnartímana (Solféges) og tónræðitímana en í miðnámi skiljast leiðir og bóklegu tímarnir taka mið af námsleiðum.  Hér fyrir neðan er að finna þær kröfur sem gerðar um námsáfanga í Klassískri og Ritmískri Tónlist og það sem nemendur verða að klára til þess að þeir fái fullgild grunn-, mið- og framhaldspróf.  Í stikunni hér til hliðar er hægt að finna áfangalýsingar fyrir alla skylduáfanga sem og valáfangaen nemendum er frjálst að sækja hvaða valáfanga sem þeir kjósa utan sinnar námsleiðar.  Áfangarnir sem taldir eru upp hér fyrir neðan spanna allir tvær annir.

Grunnám

Solféges G1
Solféges G2
eða
Tónfræði G1
Tónfræði G2

Klassískt Miðnám

Tónfræði Klassísk M1
Tónfræði Klassísk M2

Klassískt Framhaldsnám

Tónfræði Kla. F1
Tónfræði Kla. F2
Tónheyrn Kla. F1
Tónheyrn Kla. F2
Tónlistarsaga Kla. 1
Tónlistarsaga Kla. 2
Frjálst Val - 2 annir

Ritmískt miðnám

Tónfræði Ritmísk M1
Tónfræði Ritmísk M2

Ritmískt Framhaldsnám

Tónfræði Ritm. F1
Tónfræði Ritm F2
Tónheyrn Ritm F1
Tónheyrn Ritm F2
Tónlistarsaga Ritm 1
Tónlistarsaga Ritm 2
Frjálst Val - 2 annir